1. Um félagsfræði og skyldar greinar Um sögu félagsfræðinnar


Aukin þéttbýlismyndun Minni þörf fyrir vinnuafl í sveitum



Yüklə 164,31 Kb.
səhifə5/10
tarix05.02.2018
ölçüsü164,31 Kb.
#24674
1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

Aukin þéttbýlismyndun

  • Minni þörf fyrir vinnuafl í sveitum

  • Félagsleg vandamál í þéttbýli:

  • Atvinnuleysi

  • Húsnæðisleysi

  • Félagslegur ójöfnuður

  • Verkalýðsfélög og verkalýðsbarátta

    Upplýsingasamfélagið

    • Þróun eftir 1945

    • Framleiðsla þjónustu (mest í USA, Ástralíu, Nýja-Sjáland, Vestur-Evrópa og Japan)

    • Þjónustustörf um upplýsingar (kennarar, læknar, lögfræðingar, bankastarfsmenn og arkitektar)

    • Upplýsinga- og þekkingarbyltingin í kjölfar tölvuþróunar

    • Alheimssamfélagið í kjölfar tilkomu internetsins

    Upplýsingasamfélagið

    • Að vinna heima – með tilkomu tölvutækni

    • Miklir samskitpamöguleikar

    • Sýndarveruleiki

    • Áhrif á samfélagsstéttir?

    • Búsetuþróun?

    • Breytingar á gildismati, viðmiðum og lifnaðarháttum?

    • Alheimssamfélagi – útþurrkun þjóðareinkenna?

    Þjóðir og þjóðarbrot

    • Þjóð: Hópur fólks sem myndar eina heild, talar sama tungumál og á sér sameiginlega sögu og menningu – býr í eigin ríki eða vill stofna eigið ríki

    • Þjóðarbrot: Minnihlutahópar í tilteknum ríkjum – tungumál, menning og saga þjóðarbrots og meirihluta oft ólík – þjóðarbrotið skipar lágan sess í ríkinu

    Þjóðernishópur

    • Tengsl við ríkið

    • Þjóð ræður yfir ríki – þjóðarbrot ekki

    • Þjóðernishópur – þjóð með mörg þjóðarbrot (t.d. Kenýa)

    • Dæmi um þjóðernishópa: Baskar, Katalóníumenn (Fr), Samar (Nor, Sví, Fin)

    Flokkun þjóðernishópa

    • Mállýskur?

    • Húðlitur

    • Tungumál

    • Trúarbrögð

    • Ríkisfang

    Þjóðhverfur hugsunarháttur

    • Menningarleg gleraugu

    • Eigin mælistikur og viðmið

    • Doubianar:
      - Töfrasiðir til verndar – skoða út frá samfélaginu “Herra draugur”

    • Altarisganga meðal kristinna manna:
      - Obláta – líkami krists

    • Aðgengi að hamborgara og kók

    • Oft skaðlegur – kemur í veg fyrir uppgötvanir og ýtir undir fordóma

    • Þjappar saman og styrkir samstöðu þjóðar

    Afstæðishyggja

    • Andstæða þjóðhverfs hugsunarháttar

    • Menning er afstæð

    • Aðeins hægt að skilja menningu út frá henni sjálfri

    • Það sem er rétt á Íslandi, er ekki endilega rétt í Afríku

    • Mannát, umskurður á stúlkum, útburður barna, barnamorð, mannfórnir

    • “Þýðing” menningarhefðar yfir á aðra óhugsandi

    Ýmis dæmi

    • Umskurður – fullorðin kona

    • Grátur og óp bönnuð – skömm fyrir fjölskylduna

    • Gjaldgeng á giftingarmarkaðinn

    • Blóðtaka Masaia

    • Marsvínarækt í Ekvador – inni í eldhúsum, gæludýr, átdýr, táknræn staða, vitur dýr, véfréttir – vansköpuð voru sérstaklega vitur

    Menningarlegur munur

    • Vestræn menning vs. Asía, Afríka og Ameríka

    • Heimurinn minnkar

    • Samgöngur og tölvusamskipti

    • Gervihnettir

    • Ímynd Vesturlanda

    Nútímavæðing

    • Launavinna – peningahagkerfi, launþegar, hreyfing á búsetu

    • Ríkisborgararéttur – landamæri og ríkisfang

    • Skattakerfi

    • Velferðarkerfi

    • Tæknivæðing og nýjungar

    Í stuttu máli...... !!!

    • Samfélög í þróun

    • Mismunandi samfélagsgerðir

    • Þjóðir og þjóðarbrot

    • Þjóðhverfur hugsunarháttur

    • Afstæðishyggja

    • Heimurinn minnkar

    • Hnattvæðing

    6. Menning og trú

    Trúarbrögð og átrúnaður

    Til íhugunar

    Hver er munurinn á trú og trúarbrögðum?

    Trú eru ópíum fólksins!

    Hver mælti? Hvað er átt við?

    Söguleg þróun

    • 800 f.kr. – 650 e.kr. – Trúarleg vakning. Spámenn Ísraels, Zaraþústra í Persíu, Búddha á Indlandi, Konfúsíus og Lao-Tse í Kína, Jesús Kristur í Palestínu og Múhameð í Arabíu

    • Framfarir í landbúnaði, vöxtur borga, aukin viðskipti og samskipti milli þjóða

    Hvað eru trúarbrögð?

    • Siðareglur – hvernig fólk skal haga sér, hvað er rétt, hvað er rangt o.s.frv.

    • Kenningar og hugmyndir sem stýra hugsun og athöfnum hinna trúuðu

    • Skapa samkennd og sjálfsímynd

    • Hafa áhrif á þróun lista, vísinda og menntunar

    Skilgreining Emile Durkheim

    Trúarbrögð eru sameiginlegt kerfi hugmynda, siða og reglna (helgisiðir)
    sem tengjast guðdómi.

    Helgisiðir eru settir ofar öðrum siðum og þeim fylgja siðaboð, skoðanir og venjur sem sameina fylgjendur í siðferðilegan félagsskap, sem kallast kirkja.

    Nánar um skilgreiningu

    • ,,Kirkja” – Skv. Durkheim:
      Samnefnari yfir þann stað þar sem trúarbrögðin eru iðkuð

    • Greinarmunur á trú og þekkingu

    • Hjátrú – á mörkum þekkingar og trúar

    • Fimm leiðir til eilífðar: Kristni, gyðingdómur, hindúismi, búddishmi, múhameðstrú

    Hlutverk trúarbragða

    • Hver er tilgangur lífsins? Lífið eftir dauðann?

    • Félagslegar aðstæður og sjálfsmynd

    • Mótun siðferðis og lífsskoðana

    • Þjóðfélagsskipulag – Indland: æðri og óæðri stétt

    • Trúarbrögð og önnur andleg málefni sem tískufyrirbrigði

    • Efnisleg gæði ekki nægjanleg – þörf fyrir samkennd og félagsleg samskipti

    • Bókstafstrú – lifað nákvæmlega eftir kenningum trúarrita

    • Umræða: Lesið um fóstureyðingarmálið á Írlandi á bls. 136. Finnið rök með og á móti ákvörðun írskra stjórnvalda í þessu máli!

    Trú og hefðir á Íslandi

    • Kristnitaka 1000 – mátti blóta á laun

    • Íslendingar eru kristheiðnir (?)

    • Kristileg tákn í íslenskri menningu:
      - Kross í íslenska fánanum
      - Þjóðsöngurinn er lofsöngur um Guð
      - Frídagar tengjast kristnum hátíðum og merkisdögum
      - 90% Íslendinga skráðir í þjóðkirkjuna


    • Yüklə 164,31 Kb.

      Dostları ilə paylaş:
  • 1   2   3   4   5   6   7   8   9   10




    Verilənlər bazası müəlliflik hüququ ilə müdafiə olunur ©www.genderi.org 2024
    rəhbərliyinə müraciət

        Ana səhifə